This is me at seven, attempting to write and illustrate my first book.

It was a story about a dog and a very grouchy lady. I never finished it.

Rán Flygenring (she, born in 1987) is an award-winning author, artist and illustrator. Her work spans a broad spectrum of visual storytelling in different settings and mediums: books and shorter publications, graphic reports, live drawing, visual philosophy, pop-up performances and short films. Her work mainly revolves around nature and the natural elements.  Ráns’ books have been published in several countries and won awards for her unconventional and lively illustration style. She has received the Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize, the Deutscher Jugendliteraturpreis, the German-French Youth Literature Prize and the Jahres-Luchs Prize, besides being nominated for the German Academy of Children’s and Youth Literature Illustration Prize Serafina and the ALMA prize (Astrid Lindgren Memorial Award), to name but a few.


Rán Flygenring fæddist í Noregi árið 1987. Hún lauk BA gráðu í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands árið 2009. Í kjölfarið vann Rán sem hönnuður á vinnustofu Atla Hilmarssonar og sem Hirðteiknari Reykjavíkurborgar áður en hún lagðist í rúmlega áratugarlangt flakk um heiminn. Í dag er Rán búsett í Reykjavík þar sem hún starfar sem mynd- og rithöfundur og listamaður. Rán hefur skrifað og myndlýst hátt í annan tug bóka, ein og í samstarfi við aðra höfunda, bæði á Íslandi og Þýskalandi. Hún hefur einnig látið til sín taka á sviði snarteikninga á ráðstefnum og fundarhöldum sem og notkun myndrænnar greiningar í stefnumótun, jafnréttismálum, umhverfismálum og aktivisma. Þá hefur hún málað bæði fjallgöng og veggmyndir, krotað á frímerki og bjórdósir, haldið vinnustofur og erindi, stofnað lundahótel og Kaupaekkertbúð, teiknað borgarlausnir og leikstýrt myndböndum. Rán hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir verk sín, bæði á Íslandi og á erlendri grundu.